by Jana Hjörvar | nóv 6, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega þekktar. Allavega ekki hjá minni kynslóð. Í þessu gramsi mínu rakst ég fyrr á þessu ári á tvær bækur sem heita Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) og...