by Sæunn Gísladóttir | des 22, 2024 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Spennusögur, Valentínusardagur
Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu glæpasögu, Blóðmjólk. Bókin hlaut góðar viðtökur og tryggði Sigurjón Sighvatsson sér nýverið réttinn að henni til að framleiða sjónvarpsþætti. Nú er Ragnheiður mætt til leiks...