Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Þetta er gjöf eftir Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur, er 90 mínútna einleikur án hlés sem fyrst var fluttur í Skotlandi en færir sig nú um set og sækir Þjóðleikhúsið heim. Katla Njálsdóttir sér um flutninginn, leikstjórn er í höndum höfundar, sem einnig sá um þýðingu...