by Katrín Lilja | jún 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur 2019
Ævar Þór Benediktsson er líklega einn afkastamesti íslenski barnabókahöfundurinn í dag. Hann hefur sent frá sér hvorki meira né minna en fjórar bækur það sem af er þessu ári. Hann var tilefndur til minningarverðlauna Astridar Lindgren á síðasta ári fyrir að vera...