by Katrín Lilja | sep 1, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...
by Katrín Lilja | sep 18, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Léttlestrarbækur
Léttlestrabækur Ævars Þórs Benediktssonar fara sigurför um hvaða skólabókasafn sem þær enda á – sem er vonandi öll skólabókasöfn landsins. Ævar Þór er einn af okkar virkustu barnabókahöfundum og sendir árlega frá sér í allra minnsta lagi eina bók á ári. Í ár eru...
by Katrín Lilja | jún 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur 2019
Ævar Þór Benediktsson er líklega einn afkastamesti íslenski barnabókahöfundurinn í dag. Hann hefur sent frá sér hvorki meira né minna en fjórar bækur það sem af er þessu ári. Hann var tilefndur til minningarverðlauna Astridar Lindgren á síðasta ári fyrir að vera...
by Katrín Lilja | maí 8, 2019 | Fréttir
Lestrarklefinn var á meðal þeirra sem hlutu Vorvinda, viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir framlag til barnamenningar. Í umsögn um Lestrarklefann við afhendingu viðurkenningarinnar sagði: Lestrarklefinn hlýtur Vorvindaviðurkenningu fyrir að gera barnabækur sýnilegri í...