by Katrín Lilja | nóv 21, 2022 | Barnabækur, Jólabók 2022, Þýddar barna- og unglingabækur
Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll dýrin á götunum þurfa að berjast um matinn. Þau sækja matinn í stóra ruslagáma fyrir utan kleinuhringjastað. En það eru ekki bara villt dýr sem sækja í ruslagámana,...
by Katrín Lilja | des 1, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021, Þýddar barna- og unglingabækur
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á íslensku, í þýðingu Ingunnar Snædal. Í Jólasvíninu segir frá Jack, sem elskar Día sinn, lítinn og tættan taugrís sem hefur fylgt honum allt frá fæðingu. Líf Jack er nokkuð...
by Katrín Lilja | mar 25, 2021 | Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Dvergurinn frá Normandí eftir Lars-Henrik Olsen er ekki ný bók. Hún kom út á dönsku árið 1988 og er því 33 ára gömul. En hún er nýkomin út á íslensku í frábærri þýðingu Steinunnar Jónu Sveinsdóttur. Þýðing bókarinnar er einstaklega vel heppnuð, að mínu mati. Steinunn...
by Katrín Lilja | mar 16, 2021 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók, þar sem Fróði sleikir hunda, pissar í blómabeð, borar í nefið og BORÐAR horið (hér þurfti alltaf að hrylla sig ægilega yfir ógeðinu). Í bókinni er endurtekningin áberandi,...