by Katrín Lilja | des 11, 2021 | Dystópíusögur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2021, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræningja og...
by Katrín Lilja | mar 2, 2021 | Ritstjórnarpistill, Þýddar barna- og unglingabækur
Í mars ætlar Lestrarklefinn að beina kastljósi sínu að þýddum barna- og unglingabókum. Fjöldi þýddra bóka kemur út á hverju ári. Það er gleðilegt að sjá lesefnisflóru ungra lesenda dýpka með sjónarhorni frá öðrum löndum eða í öðrum stíl en eftir íslenska höfunda....