by Þorsteinn Vilhjálmsson | apr 12, 2021 | Hinsegin bækur, Lestrarlífið, Pistill
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn meiri og meiri áhrif á mig eftir því sem leið á. Sú þróun hefur haldið áfram og er ég nú farinn að hafa vaxandi áhuga á ævi höfundar, sem er ævintýraleg og óvenjuleg á...