by Hugrún Björnsdóttir | feb 3, 2023 | Erlendar skáldsögur, Glæpasögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
by Katrín Lilja | des 8, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Mér hefur verið tíðrætt um Þínar eigin-bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Hef nefnt þær í þó nokkrum færslum hér í Lestrarklefanum, enda er hann einn söluhæsti barnabókahöfundur á Íslandi í mörg ár. Nýjasta bókin hans Þitt eigið tímaferðalag hefur nú þegar setið á...
by Katrín Lilja | júl 19, 2018 | Skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Harry August fæðist, lifir lífi sínu og deyr, rétt eins og við öll. Hann er þó nokkuð frábrugðinn venjulegu fólki því hann fæðist aftur og aftur, á sama stað, á sama tíma af sömu foreldrum með fullkomið minni af fyrra lífi sínu. Harry August er Ourobouran og einstakur...