by Rebekka Sif | jan 18, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Smásagnasafn
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara bókmenntaform þar en hér á Íslandi og í Suður-Ameríku eru fremstu höfundar þessa forms. Nýlega kom út smásaganasafnið Allt sem við misstum í eldinum í áskriftarseríu Angústúru....
by Sigurþór Einarsson | maí 26, 2019 | Ást að vori, Furðusögur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús andanna er löngu orðin klassískt verk og hefur lengi verið á lestrarlistanum mínum. Eftir að hafa lesið Þúsund ára einsemd eftir Gabriel García Márquez á menntaskólaárum...