by Lilja Magnúsdóttir | mar 17, 2020 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Hversu gaman er að lesa unglingabækur sem gerðust í gamla daga? Þá á ég við bækur sem eru skrifaðar í nútímanum en eiga að gerast fyrir einhverjum áratugum síðan. Ég fékk stelpu í 10. bekk til að lesa eina af þeim bókum sem kom út fyrir jólin 2019 en á að gerast 1980....
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 20, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er höfundur nýútkomnu bókarinnar Ungfrú fótbolti en hún hefur áður skrifað fyrir unglinga sem og börn. Brynhildur fékk til dæmis Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2004 fyrir bók sína Leyndardómur ljónsins og Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir...