by Rebekka Sif | okt 30, 2023 | Ævintýri, Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Dystópíusögur, Furðusögur, Íslenskar skáldsögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til dæmis Fjöruerðlaunin (2019), Íslensku bókmenntaverðlaunin (2017) og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar (2019). Þríleikurinn hennar Ljónið, Nornin og Skógurinn hlaut svo...
by Rebekka Sif | okt 23, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...
by Katrín Lilja | okt 21, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Spennusögur, Ungmennabækur
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
by Jana Hjörvar | sep 19, 2023 | Ævintýri, Ástarsögur, Bækur sem þarf að þýða, Furðusögur
Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...
by Katrín Lilja | mar 2, 2023 | Barnabækur, Vísindaskáldsögur
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....