by Rebekka Sif | jan 19, 2021 | Bannaðar bækur, Nýir höfundar, Skáldsögur
Nýjasta bókin úr áskriftarseríu Angústúru er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar. Í þetta sinn er lesanda boðið að dýfa sér inn í menningu og samfélag Írans á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Sögumaðurinn er hin unga Bahar sem þarf að flýja Teheran með...