by Rebekka Sif Stefánsdóttir | sep 14, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga, Sumarlestur
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur en bækurnar Friðbergur Forseti og Háspenna, lífshætta á Spáni vöktu lukku meðal ungra lesenda. Í Vængjalaus eru uppvaxtarárin og miðaldurskrísan...