by Rebekka Sif | des 16, 2024 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2024
Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem mér þótti langskemmtilegastar. Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur svo sannarlega verið dugleg að sinna þessum lesendahópi með bókunum sínum um Úlf og Eddu og Nornasögu...