by Katrín Lilja | mar 30, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Skáldsögur, Ungmennabækur
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið bara Twilight bókaflokkinn. Reyndar má segja að þessi afskrímslavæðing vampíranna hafi byrjað miklu fyrr, jafnvel þegar Buffy vampírubani ákvað að leggja lag sitt við...