by Rebekka Sif | apr 5, 2020 | Lestrarlífið, Pistill, Stuttar bækur
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...
by Katrín Lilja | maí 26, 2018 | Skáldsögur
Hvernig er að vera barn eiturlyfjabaróns í Mexíkó? Ekkert rosalega skemmtilegt, er niðurstaða mín eftir lesturinn á bókinni Veisla í greninu eftir mexíkóska rithöfundinn Juan Pablo Villalobos. Tochtli er á óræðum aldri, en ungur. Hann telur sig vera gáfaðan og...