by Sæunn Gísladóttir | des 4, 2023 | Glæpasögur, Jólabók 2023
Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur árlega gefið út bók í jólaflóðinu síðan þá. Eva Björg var ekki lengi að stimpla sig inn sem einn af mínum uppáhalds íslensku glæpasagnahöfundum og hefur hún bæði náð...
by Sæunn Gísladóttir | okt 8, 2021 | Glæpasögur, Jólabók 2021, Spennusögur
Höggið eftir Unni Lilju Aradóttur bar sigur úr býtum í glæpasagnakeppninni Svartfuglinn. Samkeppnin um Svartfuglinn er ætluð höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér glæpasögu. Höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu til verðlaunanna í samvinnu við...
by Katrín Lilja | apr 25, 2019 | Fréttir
Í dag voru bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness afhent í fyrsta sinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti að Ian McEwan hlyti verðlaunin í ár, en athöfnin var hluti af Bókmenntahátíð í Reykjavík sem stendur til og með 27. apríl. Verðlaunin voru afhent í...