by Lilja Magnúsdóttir | jan 3, 2024 | Ævintýri, Furðusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023
Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér. Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...