Rithornið: Heimsóknin

Rithornið: Heimsóknin

Heimsóknin Byrjun á lengra verki Eftir Vigni Árnason   Vindurinn feykir hettunni minni niður um leið og ég stíg út úr bílnum. Ég þori ekki að leggja bílnum fyrir framan hjá honum Kára því mér líður eins og að Jón gæti komist að því. Í stað þess legg ég á...