by Katrín Lilja | mar 2, 2023 | Barnabækur, Vísindaskáldsögur
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....
by Katrín Lilja | sep 27, 2022 | Barnabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Það er stundum mikil áskorun að ætla að finna bók að lesa fyrir lesanda sem er ekki eins lesglaður og maður sjálfur. Viðkomandi lesandi er elsti sonur minn og mér hefur gengið erfiðlega að fá hann til að lesa bækur sér til skemmtunar. Helst sækir hann í færðibækur um...
by Katrín Lilja | nóv 4, 2021 | IceCon 2021, Vísindaskáldsögur
Mary Robinette Kowal er heiðursgestur á IceCon furðusagnahátíðinni í ár. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir seríuna sína The Lady Astronaut. Tvíleikurinn um The Lady Astronaut vann Nebula, Locus, Hugo og Sidewise verðlaunin árið 2019. Sagan er...
by Katrín Lilja | maí 13, 2020 | Barnabækur, Ferðasögur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur, Þýddar barna- og unglingabækur
Vísindaskáldsögur fyrir börn eru ekki á hverju strái. Að minnsta kosti ekki á íslensku. En þó hefur ein serían ratað á íslenska tungu, þökk sé Erlu E. Völudóttur og bókaútgáfunni Bókabeitunni. Serían er Kepler62 eftir rithöfundana Timo Parvela og Bjørn Sortland og...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 22, 2020 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir vonbrigðum þegar ég les bækur fyrir þennan hóp. Íslenskir höfundar falla alltof oft í þá gryfju að ætla sér að skrifa fyrir þennan aldurshóp en miða bækurnar sínar samt...