by Katrín Lilja | feb 25, 2023 | Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir einhverju auðlesnu og grípandi. Eitthvað sem ég gæti sökkt mér niður í og fengi mig til að gleyma umheiminum. Þessi sería átti að uppfylla það, sagði sá sem bjó á bak við...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | okt 31, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Lestrarlífið, Pistill, Vísindaskáldsögur
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðangur hvað þetta...
by Katrín Lilja | maí 9, 2021 | Hrein afþreying, Spennusögur, Vísindaskáldsögur
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku á lesbrettinu og fyrir stuttu varð ég mér úti um nokkuð stórt safn af vísindaskáldsögum. A.G. Riddle hefur skapað sér töluverðar vinsældir með bókaseríum sínum....