by Katrín Lilja | nóv 1, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál. Hallgrímur...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 1, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur er að gáð leynast...