Glæpasagna apríl

Er íslenskur glæpa­sagna­mark­aður ofmett­aður af skand­in­av­ískum glæpa­sög­um? Hvað finnst starf­andi rann­sókn­ar­lög­reglu vanta í glæpa­sög­ur? Hvað leyn­ist í næstu bók Evu Bjargar Ægis­dótt­ur? Ef þú hlustar á hlaðvarpið þennan mánuðinn eru allar líkur á því að þú finnir svör við þessum spurningum.

Glæpa­sögur selj­ast eins og heitar lummur og eru því gefnar út í bíl­förm­um. Lestr­ar­klef­inn.is til­eink­aði apríl glæpa­sög­unni, í til­raun til þess að nálg­ast skemmti­lega hefð Norð­manna um páska­krimmann. Í hlað­varps­þætti mán­að­ar­ins er rætt við Bjarna Þor­steins­son, útgef­anda hjá Bjarti Ver­öld og rann­sókn­ar­lög­reglur á Akra­nesi, Helga Pétur Ottesen og Jónas H. Ottós­son. Að lokum er svo spallað við Evu Björgu Ægis­dótt­ur, hand­hafa fyrstu Svart­fugls­verð­laun­anna og höf­und bók­ar­innar Marrið í stig­an­um.

Lestu þetta næst

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...