Glæpasagna apríl

29. apríl 2019

Er íslenskur glæpa­sagna­mark­aður ofmett­aður af skand­in­av­ískum glæpa­sög­um? Hvað finnst starf­andi rann­sókn­ar­lög­reglu vanta í glæpa­sög­ur? Hvað leyn­ist í næstu bók Evu Bjargar Ægis­dótt­ur? Ef þú hlustar á hlaðvarpið þennan mánuðinn eru allar líkur á því að þú finnir svör við þessum spurningum.

Glæpa­sögur selj­ast eins og heitar lummur og eru því gefnar út í bíl­förm­um. Lestr­ar­klef­inn.is til­eink­aði apríl glæpa­sög­unni, í til­raun til þess að nálg­ast skemmti­lega hefð Norð­manna um páska­krimmann. Í hlað­varps­þætti mán­að­ar­ins er rætt við Bjarna Þor­steins­son, útgef­anda hjá Bjarti Ver­öld og rann­sókn­ar­lög­reglur á Akra­nesi, Helga Pétur Ottesen og Jónas H. Ottós­son. Að lokum er svo spallað við Evu Björgu Ægis­dótt­ur, hand­hafa fyrstu Svart­fugls­verð­laun­anna og höf­und bók­ar­innar Marrið í stig­an­um.

Lestu þetta næst

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. ...

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...