„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...

„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan borið upp af orku og hraða." bls. 325 Gólem er nýjasta skáldsaga Steinars Braga sem hefur í gegnum tíðina hrætt landann með spennandi og óhugnanlegum frásögnum af...
„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að nefna að ég væri á því.” Með þessum fleygu orðum hefst nýjasta skáldsaga Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur, Speglahúsið. En þessi upphafsorð voru á lista RÚV yfir bestu...
„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og...
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin...
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative...
Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými....
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...