Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými....
Sterkar konur
Falskur léttleiki
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...
Tíminn teygir úr sér
X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur sínar af því að ekkert hafi heyrst frá jörðu í þrjár vikur. Ray bendir henni á að auðvitað komi einhver að sækja þau, enginn myndi senda allar þessar dýru græjur til Plútó...
Má bjóða þér til Heljarfarar?
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum...
Guðinn í vélinni
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...
Kunnugleikinn sjálfur hafði allan tímann verið blekking
Elfur hatar að ferðast. Birgir, maðurinn hennar, er gjörsamlega framtaks- og frumkvæðislaus. En þó...
Hrífandi lífsbarátta Jófríðar
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Kvennaverkfall 2023
24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...
Mögnuð fegurð í myrkrinu
Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða...