Sterkar konur

Umbætur eru ekki nóg. Við þurfum byltingu

Umbætur eru ekki nóg. Við þurfum byltingu

Árið 1971 hélt bandaríska jafnréttisbaráttukonan Gloria Steinem ræðu í tilefni af stofnun grasrótarsamtaka á sviði jafnréttismála þar í landi. Hún talaði um hvernig kyn og kynþættir hafi lengi verið notaðir sem ástæða til stéttaskiptingar og afsökun til að flokka fólk...

Efnafræðingur og ekkert nema efnafræðingur

Efnafræðingur og ekkert nema efnafræðingur

Af þeim bókum sem hafa komið út í sumar þá hefur Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus farið hvað hljóðast. Sumarið er tími þýddra skáld- og glæpasagna. Hinn almenni lesandi gleypir í sig hvern léttlesturinn á fætur öðrum og við í Lestrarklefanum erum engin...

Konur gegn kanón

Konur gegn kanón

Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...