Íslenskar unglingabækur

Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar

Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar

Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræningja og...

Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum

Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum

Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er íslenskum lesendum góðkunnur en hann Ólafur Gunnar Guðlaugsson færði okkur Benedikt búálf sem er enn að gera það gott, m.a. með geysivinsælli uppsetningu Leikfélags Akureyrar....

Hvert leiða H-in sex?

Hvert leiða H-in sex?

Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans...

Unglingabók úr okkar heimi

Unglingabók úr okkar heimi

Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan...

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...

Drauma-Dísa í öðrum heimi

Drauma-Dísa í öðrum heimi

Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með...