Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til...

Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til...
Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður. Sagan gerist í öðrum heimi, þar sem álfar, hrímálfar, hrörálfar og aðrar furðuverur eru til. En í þessum heimi eru líka menn sem þó lifa í heimi sem svipar fremur til...
Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún hefur fyrir löngu skráð sig á listann yfir helstu barnabókahöfunda landsins með bókunum um Nærbuxnaverksmiðjuna, Blokkinni á heimsenda, sem hún skrifaði með Huldu Sigrúnu...
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og...
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með...
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í...
Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er...
Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans...
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og...