Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...

Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...
Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan sjónvarpið og týna sér í góðri þáttaröð. Það er einmitt það sem ég gerði í júní, þegar regnið barði gluggann (munið þið eftir því?) og lofthitinn var jafnhár og á köldu hausti....
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir...
Það er stundum mikil áskorun að ætla að finna bók að lesa fyrir lesanda sem er ekki eins lesglaður...
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu...
Mary Robinette Kowal er heiðursgestur á IceCon furðusagnahátíðinni í ár. Hún hefur hlotið fjölda...
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru...
Valdið er fimmta skáldsaga Naomi Alderman, þótt margir telji bókina vera hennar fyrstu, enda...