Það er stundum mikil áskorun að ætla að finna bók að lesa fyrir lesanda sem er ekki eins lesglaður...

Það er stundum mikil áskorun að ætla að finna bók að lesa fyrir lesanda sem er ekki eins lesglaður...
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu Ísberg með mikilli eftirvæntingu. Sem er kannski ekki að undra, enda hefur hún náð að heilla alla lesendur með smásagnasafninu Kláði eða ljóðabókum sínum...
Mary Robinette Kowal er heiðursgestur á IceCon furðusagnahátíðinni í ár. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir seríuna sína The Lady Astronaut. Tvíleikurinn um The Lady Astronaut vann Nebula, Locus, Hugo og Sidewise verðlaunin árið 2019. Sagan er...
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru...
Valdið er fimmta skáldsaga Naomi Alderman, þótt margir telji bókina vera hennar fyrstu, enda...
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku...
Klara and the Sun, nýjasta bók verðlaunahöfundarins Kazuo Ishiguro, kom út á dögunum og hefur nú...
Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega...
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í...