Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar...
Bókaumfjöllun
ADHD í stuttu máli, því hún verður að vera það
„Ég var að byrja að lesa bók um ADHD.” „Hvað heitir hún?” „ADHD í stuttu máli.” „Já, enda verður hún að vera það.” Svona var samtalið á milli mín og mannsins míns þegar ég sagði honum að ég væri að lesa bókina ADHD í stuttu máli eftir Edward M. Hallowell. Og mér...
Um sólir og skrímsli: Áhrifamikil glæpasaga um ástina og sannleikann
Í nýjustu bók sinni tekst Evu Björgu Ægisdóttur að skapa margslungna og áhrifamikla frásögn sem sker sig úr fjölda glæpasagna samtímans. Þetta er engin yfirborðskennd afþreyingarsaga heldur djúp sálfræðileg rannsókn sem heldur lesandanum í heljargreipum frá fyrstu...
Hver vildi ráða Tuma bana?
Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Ofbeldi verður að vögguvísu
Mold er bara mold Bók 1: Með Venus í skriðdreka Eftir Almar Stein Atlason. Hafið þið einhvern...
Leynistaður í leyndum skógi
Maddý, Tímon og bleika leynifélagið eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í...
„Mjööööög spennandi og smá hræðileg“
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða...
Að rækta garðinn minn – nei okkar
Tjörnin er nýjasta bók Rán Flygenring. Um er að ræða ríkulega myndlýsta bók fyrir börn. Bókin...
Valkyrjur valda óskunda
Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...