Bókaumfjöllun

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?  Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíó Á sviðinu er legubekkur, örfáar bækur,...

Margslungið og dulmagnað verk

Margslungið og dulmagnað verk

Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Ég hafði engar væntingar þar sem þetta er fyrsta bókin sem ég les eftir höfundinn. Kápan er flott, svolítið 70s og grípandi. Þegar ég las á bakkápuna...

Yfirnáttúruleg og jarðbundin hrollvekja

Yfirnáttúruleg og jarðbundin hrollvekja

Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...

Að rækta garðinn sinn

Að rækta garðinn sinn

Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Hægt og hljótt

Hægt og hljótt

Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn...