Bókaumfjöllun

Of flöt frásögn

Of flöt frásögn

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...

Nostalgía en skortur á spennu

Nostalgía en skortur á spennu

Reykjavík - glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kom út í jólabókaflóðinu í fyrra og gekk heldur betur vel en bókin var mest selda bók ársins hjá Pennanum Eymundsson. Það er ef til vill ekki eitthvað til að undra sig á. Ragnar Jónasson hefur skipað...

Er hægt að vera svona?

Er hægt að vera svona?

Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri þýðingu Birgittu Hassell og Mörtu Magnadóttur. Þetta er önnur bókin eftir þennan höfund kemur út á íslensku en bókin Þessu lýkur hér kom út á síðasta ári hjá sömu bókaútgáfu....

Harry var einn í heiminum

Harry var einn í heiminum

Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því...

Þetta er ekki alvöru sorg

Þetta er ekki alvöru sorg

Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir...