Bókaumfjöllun

Hversdagssaga af vetrarfríi

Hversdagssaga af vetrarfríi

Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega...

Draumkennt ferðalag Sólrúnar

Draumkennt ferðalag Sólrúnar

Sigurlín Bjarney Gísladóttir hefur mest af fengist við ljóð, smásögur og prósaljóð í skrifum sínum. Hún hlaut tilnefningar til Maístjörnunnar árið 2017 fyrir ljóðabók sína Tungusól og nokkrir dagar í maí  og árið 2020 fyrir ljóðabókina Undrarýmið. Það heyrir því til...

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í útilegum og ferðalögum. Plönin fóru ekki alveg eins og við ætluðum okkur, athyglin var stutt og óþreyja í aftursætinu olli því að ekki var hægt að hlusta að ráði. Þeir...

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...