Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Spennusögur
Barnsrán í smáíbúðahverfinu
Árið hefur verið viðburðaríkt hjá höfundinum Ragnari Jónassyni en á árinu voru frumsýndir þættirnir Dimma sem byggðir eru á bókum Ragnars um lögreglukonuna Huldu. Bækurnar um Huldu heita Dimma, Drungi og Mistur og nú er komin út bókin Hulda sem er fjórða bókin í...
Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga Margrétar S. Höskuldsdóttur og er hún gefin út af Forlaginu. Ég verð að viðurkenna að fyrri bók hennar, Dalurinn, fór alveg framhjá mér þó hún hafi vissulega ekki farið framhjá...
Glöggt er gests augað
Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...
Þrjár ferskar spennusögur
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill...
Hin útvalda?
Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins...
Hrafnskló og uppgjör milli unglinga
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð...
Hörkuþriller skrifaður af innanbúðarkonu
Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur....