Spennusögur

Ráðgáta á dvalarheimili og barnsrán

Ráðgáta á dvalarheimili og barnsrán

Jólabókaflóðið er svo sannarlega hafið og Jónína Leósdóttir á að sjálfsögðu bók í flóðinu. Bókin Varnarlaus kom út hjá Forlaginu nú í október. Þetta er önnur sagan um Adam og Soffíu en fyrsta sagan kom út í fyrra og hét Launsátur. Sú bók hlaut góðar viðtökur og var...

Draugagangur í dalnum, eða hvað?

Draugagangur í dalnum, eða hvað?

Dalurinn er frumraun Margrétar S. Höskuldsdóttur og kom nýlega út hjá Forlaginu. Bókin segir frá Sif sem heldur ein síns liðs vestur á firði í  sumarbústað foreldra sinna, sem stendur í eyðidal, til að leggja lokahönd á meistararitgerð. Planið er að hún verði þarna...

Hrollvekja í Kópavogi

Hrollvekja í Kópavogi

Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú...

Úti í óveðursnóttinni

Úti í óveðursnóttinni

Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur...