Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér...

Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér...
Smásagan: skáldverk sem hægt er að lesa í einum rykk, við einn kaffibolla, í einni strætóferð, á meðan barnið tekur lúrinn sinn, á styttri tíma en það tekur að skrolla í gegnum alla vinina á Instagram. Skáldverk sem er þröngum skorðum sett, en þegar vel er gert getur...
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara bókmenntaform þar en hér á Íslandi og í Suður-Ameríku eru fremstu höfundar þessa forms. Nýlega kom út smásaganasafnið Allt sem við misstum í eldinum í áskriftarseríu Angústúru....
Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...
Fyrir nokkrum árum fór ég á upplestrarkvöld hjá ritlistarnemum í Háskóla Íslands. Allir lásu vel,...
Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru...
Vendipunktar er smásagnasafn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem er þekktur fyrir bæði ljóð,...
Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar...
Þægindarammagerðin er samstarfsverkefni ritlistarnema og nemenda í hagnýtri ritstjórn og útgáfu...