Plottið í hinni geysivinsælu bók Miðnæturbóksafnið eftir Matt Haig er: Hvað myndirðu gera ef þú fengið annað tækifæri? Flest okkar gætu svarað þessari spurningu...
Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er...
Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt f...
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa ...
Ida Berg, stofnandi bókaklúbbsins býður Íslendingum að taka þátt í umræðum um norrænar bækur.
Bókaklúbburinn Zooma in på nordens litteratur verður á Íslandi...
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elí...
The Seven Sisters eftir Lucindu Riley er fyrsta bókin í sjö bóka seríu höfundarins um D'Aplièse systurnar. Bókin kom fyrst út á ensku árið 2014, en kom nýverið ...
Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur bókanna hætta að lifna við, þegar einbeitingu skortir. Það er ...
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins g...
Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður hefur Kári gefið út tvær bækur - vestrana Hefnd og Heift. En að...
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýd...
Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra hinsegin rithöfunda. Rithöfundarnir voru meira að segja uppi á s...
Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar, en svo bættust við einstaklingar eins og Raymond E. Feist og ...
Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum?
Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í varðhaldi núna
Þýðing Victoriu Bakshina úr rússnesku
Heimil...
Vatn og vatnsveita er munaður sem maður tekur oftar en ekki sem sjálfsögðum hlut. Að skrúfa frá krana er einfalt og þægilegt og eitthvað sem maður hugsar ekki m...