Nýtt á vefnum

Bókmenntahátíð í Reykjavík verður haldin í sextánda skiptið dagana 19.-23. apríl 2023

Ameríka er líka blekking

Fólk var hneppt í þrældóm frá mismunandi svæðum í Afríku nýlendutímans. Það var flutt í gegnum Ghana, sem þá var bresk nýlenda. Siglt var með sundurslitnar fjölskyldur í bátum frá mismunandi Evrópulöndum til nýja heimsins. Fjölskyldunum var sundrað sem og ættbálkum og...

Edinborg í aðalhlutverki

Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði og leggjast í slökun með kósý bók. Jól í litlu bókabúðinni eftir Jenny Colgan, sem kom nýverið út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur, er hugljúf og auðlesin...

Hugljúf aðventulesning

Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta staðsetningu en nú hefur Jenny Colgan gefið út fimmtu bókina sem gerist þar sem nefnist Jól á eyjahótelinu. Eyjahótelið standsett Angústúra gefur út bókina í þýðingu Helgu Soffíu...

Lestrarklefinn á Storytel

Barna- og ungmennabækur

Pistlar og leslistar

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...

Rithornið

Lumar þú á sögu?

Endilega sendu okkur söguna þína til birtingar í Rithorninu.

Við höfum áhuga á allskonar sögum.

Rithornið

Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum

Rithornið: Móðuárst

Rithornið: Móðuárst

Móðurást eftir Tinnu Björgu Kristinsdóttur Hún lokar augunum og lætur fingurgómana snerta vatnið...

Rithornið: Móðuárst

Sýnishornið: Bronsharpan

Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar.  Hér má lesa...