Skáldsögur

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru...

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út spennusöguna Röskun árið 2019 en þá skáldsögu er einmitt verið að kvikmynda þessa stundina. Bylur fjallar um fjölskylduföðurinn Berg og leikskólakennarann Öldu. Þau segja...

Rústaðu mér

Rústaðu mér

Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna bók sem hún hélt að ég myndi hafa gaman af að lesa og bauð mér að fá hana í láni. Ef það er eitthvað sem ég elska meira en feitar bækur eru það bækur sem fólk hefur mælt...

Hratt, hratt…hægt

Hratt, hratt…hægt

Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri...

Dásamlega upplífgandi

Dásamlega upplífgandi

Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...