Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...
Þegar Hvítfeld, fyrsta skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, var sett fyrir í bókmenntafræðiáfanga sem ég sat árið 2013 varð hún strax mikil uppáhaldsbók hjá mér. Ég var að stíga mín fyrstu skref í heimi bókmenntafræðinnar og alls kyns hugtök og merkingar stukku af síðum...
Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með sögupersónu berjast fyrir lífi sínu og annarra. Vita ekki hvernig endar. Einar Kárason hefur síðustu ár gefið út nokkrar bækur tileinkaðar þessu efni. Opið haf er þriðja bókin...
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...
Jólabókaflóðið er svo sannarlega hafið og Jónína Leósdóttir á að sjálfsögðu bók í flóðinu. Bókin...
Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem...
Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur en í fyrra kom út Farangur sem naut mikilla...
Nú hef ég lesið hverja einustu bók eftir Jónas Reyni frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið...