Skáldsögur

Saga án punkta og rythmískur stíll

Saga án punkta og rythmískur stíll

Þarna sat ég í sex tíma flugi frá Reykjavík til Kaíró. Flugfélagið bauð ekki upp á neitt skemmtiefni og sjálf hafði ég auðvitað gleymt að taka með mér mitt uppáhalds skemmtiefni- bók. Ég leit á mömmu sem sat og horfði út á vænginn, óþreyjufull eftir...

Hispurslaus, hrá og ávanabindandi

Hispurslaus, hrá og ávanabindandi

Bergþóra Snæbjörnsdóttir er rithöfundur sem öll ættu að kynna sér, hafi þau ekki gert það nú þegar. Bergþóra vakti mikla athygli með ljóðabókinni Flórída (2017) og aftur með fyrstu skáldsögu sinni, Svínshöfuð (2019). Fyrir báðar bækur hlaut hún tilnefningu til...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa...