Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu...

Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu...
Árið 2020 kom út ljóðabókin Taugaboð á háspennulínu sem var frábær frumraun skáldsins Arndísar Lóu Magnúsdóttur. Nú í haust kom svo út önnur ljóðabók hennar, Skurn, sem mætti í raun kalla ljóðsögu. Prósaljóð fylla hverja síðu og er frásögnin er frekar línuleg. Arndís...
Я родом не из детства — из войны. И потому, наверное, дороже, Чем ты, ценю я радость тишины И каждый новый день, что мною прожит. Я родом не из детства — из войны. Прости меня — в том нет моей вины… Юлия Друнина, 1962Ég kem ekki úr barnæsku - úr stríðinu. Og það er...
Úr mannadraumum inn í veruleikann Ljóð fangar ekki aðeins skammlífustu augnablikin í tungumálinu...
Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi...
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands...
Móðuhlutverkið er erfitt, flókið, gefandi og skemmtilegt. Ég sækist í efni sem ég get speglað mig...
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur...
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags...