Barnabækur

Stúfur fer í sumarfrí

Stúfur fer í sumarfrí

Þegar Kertasníkir hefur skriðið aftur til fjalla á Þrettándanum fréttum við ekkert af jólasveinunum fyrr en 11. desember. Sjálf hef ég litið svo á að jólasveinarnir leggist i dvala, feli sig fyrir sól og hita. Þeir eru nú einu sinni einhvers konar tröll. Eða svo hélt...

Lalli og Maja leysa enn eitt málið

Lalli og Maja leysa enn eitt málið

Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur minn dottið niður...

Hjólandi pönkari

Hjólandi pönkari

Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið...

Ugla litla leitar mömmu

Ugla litla leitar mömmu

Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð...