Barnabækur

Dredfúlíur og holupotvoríur!

Dredfúlíur og holupotvoríur!

Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í steypurörinu og nú þurfa þeir að láta þær hafa það. Eða alla vega komast í gegnum netið sem sett hefur verið rörið.  Við kynntumst strákunum fyrst í bókinni Holupotvoríur alls...

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...

Tröll, drekar og ofurfólk

Tröll, drekar og ofurfólk

Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim...

Lesa Depi, mamma!

Lesa Depi, mamma!

Eins og ég sagði í fyrri umfjöllun um Múmínálfabækurnar hefur skapast sú hefð á mínu heimili að...

Vinátta andarunga og hunds

Vinátta andarunga og hunds

Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum...

Ótrúlegt aðdráttarafl

Ótrúlegt aðdráttarafl

Sú hefð hefur skapast á mínu heimili að enda daginn alltaf á að lesa. Kvöldlestur er hluti af...

Júlían er fullkominn

Júlían er fullkominn

Aumingja Efia er bara átta ára og stjúpmamma hennar pínir hana til að lesa með sér barnabækur til...