Myndasögur

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...

Sjóræningjarnir eru að koma!

Sjóræningjarnir eru að koma!

Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...

Bókamerkið: Myndasögur

Bókamerkið: Myndasögur

Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir,...

Heimur múmínálfanna

Heimur múmínálfanna

Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...

Rauða gríman snýr aftur!

Rauða gríman snýr aftur!

Það gladdi okkur mæðgin mikið þegar við rákum augun í að fjórða og nýjasta bókin um Rauðu grímuna...