Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og...

Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og...
Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...
Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög viðeigandi og undirtitillinn er Mistök sem breyttu heiminum. Sævar Helgi Bragason hefur lagt sig fram við að auka vísindalæsi barna á Íslandi síðustu ár með bókaseríunni...
Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í...
Okkar eigin Ævar Þór Benediktsson slær alltaf í gegn með Þín eigin bókunum sínum. Eftir að hann...
Þegar Kertasníkir hefur skriðið aftur til fjalla á Þrettándanum fréttum við ekkert af...
Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið...
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið....
Irma Lóa er níu ára stelpa sem á tvo frændur, tvo stóra frændur sem eru samt árinu yngri en hún....