Þýddar barna- og unglingabækur

Hver með sínu nefi

Hver með sínu nefi

Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan...

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...

Bók um ást og hlýju

Bók um ást og hlýju

Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur bæði sem höfundur og ritstjóri. Bókin var fyrst gefin út í Frakklandi árið 2016 undir titlinum Mon amour. Myndhöfundurinn er Pauline Martin og bókaútgáfan Kvistur gefur...

Næturbrölt

Næturbrölt

Í fyrra lásum ég og drengurinn minn bókina Tannburstunardagurinn mikli og vorum hæstánægð. Næsta...

Þörf bók um missi

Þörf bók um missi

Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty...

Refarím og kanínukvæði

Refarím og kanínukvæði

Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.