Þýddar barna- og unglingabækur

Baddi og tilfinningarnar

Baddi og tilfinningarnar

Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll dýrin á götunum þurfa að berjast um matinn. Þau sækja matinn í stóra ruslagáma fyrir utan kleinuhringjastað. En það eru ekki bara villt dýr sem sækja í ruslagámana,...

Heldur sópurinn?

Heldur sópurinn?

Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum...

Ugla litla leitar mömmu

Ugla litla leitar mömmu

Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð...