Kver bókaútgáfa hefur síðustu ár endurútgefið fjölda bóka eftir Roald Dahl í nýrri þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur. Nú síðast kom út hjá þeim Refurinn ráðsnjal...
Nú er komið framhald Nornasögu - Hrekkjavakan úr smiðju hinnar fjölhæfu Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Nornasaga 2 - Nýársnótt á sér stað tæpum tveimur mánuðum ...
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Hú...
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af væntanlegri kvikmynd sem byggð er á bókinni. Hún var fyrst ge...
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í jólabókaflóðið. Bókin er skrifuð fyrir stálpaða krakka og unglinga og he...
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrif...
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð að skrifa dóm um sömu bókina tvisvar en sú er hinsvegar rauni...
Fyrstu skólaárin hafði ég lítinn áhuga á að lesa og gekk oft illa í lestrarprófum. Kannski var það út af stressinu sem fylgdi því að vita að kennarinn tók tíman...
Skemmtilega furðusagan Sombína eftir Barböru Cantini kom út hjá Bókabeitunni núna fyrir jólin 2019. Bókin fjallar um uppvakninginn og stelpuna Sombínu. Sombína ...
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu uppruna...
Blær Guðmundsdóttir sendi frá sér söguna um Sipp og systur hennar, Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsippsúrumsipp - systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast ...
Íslenska vörumerkið Tulipop hefur komið víða við síðan það var stofnað árið 2010. Vörulína þeirra jafnast á við hið finnska Múmín. Tulipop hefur haslað sér völl...
Blær Guðmundsdóttir sendir frá sér sína fyrstu bók í ár, ævintýrið og Sipp og Skrat og systkini þeirra; Sippsippanipp, Sippsippanippsippsúrumsipp, Skratskratara...