Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fy...
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og tilnefningu til F...
Raunir Werthers unga eftir þýska skáldið Johann Wolfgang van Goethe er ein frægasta nóvella þýskra bókmennta og hefur verið hælt sem einni af bestu nóvellum bók...
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé líti...
Fyrsti mánuður 2021 er liðinn og við erum mörg hver komin í rútínu nýja ársins. Þegar vinnan, fjölskyldulífið og félagslífið er farið á fullt á ný eiga margir e...
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta bók höfundar. Um er að ræða smásagnasafn sem samanstendur af sj...
Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heims...
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunn...
Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda. Höfundar eru nemendur í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjórar...
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út...
Vetrargulrætur, nýtt smásagnasafn eftir Rögnu Sigurðardóttur kom út síðasta haust og fékk góðar viðtökur. Gagnrýnendur Kiljunnar sögðu bókina meðal annars með s...
Convenience Store Woman eftir Sayaka Murata er ein sérstakasta bók sem ég hef lesið á þessu ári. Hún fjallar um hina 36 ára gömlu Keiko. Hún hefur aldrei átt kæ...
Strá, eftir Birni Jón Sigurðsson, er smásagnasafn sem bar sigur úr býtum í samkeppni Forlagsins um nýjar raddir. Samkvæmt umsögn dómnefndar eru sögur Birnis „kr...
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera fimm bækur í nokkur orð, þá má segja að þær séu "ástarbréf til ís...