Stuttar bækur

Opið haf og ekkert framundan

Opið haf og ekkert framundan

Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...

Lifandi tungumál á hverri síðu

Lifandi tungumál á hverri síðu

Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru innihaldi. Bókin er smátt smásagnasafn sem inniheldur aðeins þrjár sögur, tvær stuttar og eina langa. Áður hefur María Elísabet gefið út smásagnasafn í fullri lengd, Herbergi í...

„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“

„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“

Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands en er búsett í Reykjavík. Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta bók hennar þá hefur hún birt fjölda ljóða og sagna í m.a. Tímariti Máls og menningar, Ós Pressunni og bókinni...

Ókei, hot

Ókei, hot

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í...

Áhrifarík frumraun

Áhrifarík frumraun

Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar...

Lestrarlægðin og núvitundin

Lestrarlægðin og núvitundin

Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur...

Drepfyndin bók um vináttuna

Drepfyndin bók um vináttuna

Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli...