Stuttar bækur

Sögur sem leyna á sér

Sögur sem leyna á sér

Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér...

Smámunir sem þessir – árið er 1985

Smámunir sem þessir – árið er 1985

Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum. Bærinn  heitir  New Ross og stúlkurnar hans Bills ganga í St Margaret´s skólann, sem er eini skólinn fyrir góðar stúlkur. Við bæinn er klaustur, rekið af nunnum Góða...

Fullorðið fólk

Fullorðið fólk

Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa. Fullorðið fólk eftir Marie Aubert, er einmitt ein slík bók.  Bókaútgáfan Benedikt gefur hana út en hún er nýjasta viðbótin í Sólinni,  áskriftarklúbbi útgáfunnar. Þar sem ég...

Opið haf og ekkert framundan

Opið haf og ekkert framundan

Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...

Ókei, hot

Ókei, hot

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í...