Stuttar bækur

Óðurinn til stuttu bókarinnar

Óðurinn til stuttu bókarinnar

Stundum lít ég á bók og sé mjög fljótt að ég muni ekki geta lesið hana. Hún er of þykk. Sumar bækur eru svo þykkar og stórar að það er full vinna að lesa þær. Bæði að halda athygli í gegnum alla bókina og halda henni yfir andlitinu í rúminu. Þetta krefst vöðvastyrks...

Ókei, hot

Ókei, hot

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í leggöng strax á fyrstu síðum hennar. Heitasta bók sumarsins var komin í hendur mér, nýjasti sigurvegari Nýrra radda, handritasamkeppni Forlagsins. Hún er uppfull af......

Áhrifarík frumraun

Áhrifarík frumraun

Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar...

Lestrarlægðin og núvitundin

Lestrarlægðin og núvitundin

Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur...

Drepfyndin bók um vináttuna

Drepfyndin bók um vináttuna

Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli...

Þegar samfélag bregst barni

Þegar samfélag bregst barni

Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er...