Loftslagsbókmenntir

Bókin sem ég þurfti

Bókin sem ég þurfti

Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og...

Blikur á lofti

Blikur á lofti

Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs barnabókaverðlaunanna í Noregi 2018. Ég hef alltaf haft ákveðinn áhuga á barnabókum sem hljóta tilnefningar til verðlauna, sér í lagi þar sem enginn börn sitja í flestum þessara...

Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér

Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér

Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún kom út og líkaði...

Saga býflugnanna

Saga býflugnanna

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde....

Um tímann og vatnið

Um tímann og vatnið

Bók Andra Snæs Magnasonar Um tímann og vatnið hefur þegar fengið mikið lof. Hún hefur verið titluð...

Hver er hræddur við rafbækur?

Hver er hræddur við rafbækur?

Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir...