Loftslagsbókmenntir

Ævintýri í röngu broti

Umhverfis- og loftslagsbókmenntir eru sífellt að verða vinsælli og barnabækur fara ekki varhluta af þeirri þróun. Nýr heimur – Ævintýri Esju í borginni eftir Sverri Björnsson, myndskreytt af Jakobi Jóhannssyni, er ein af þeim bókum. Sagan segir af Esju, fjallastelpu úr Bláfjalli. Fjallafólkið býr einangrað frá fólkinu í borginni, falið og fylgir algjörlega vegan lífstíl. Esja…

Fjarlæg framtíð, en samt svo nálæg

Blá eftir Maju Lunde fjallar um vatn. Bókin er önnur í loftslagsfjórleik Lunde, en einungis Blá hefur verið þýdd á íslensku. Áður hefur komið út bókin Saga býflugnanna (no. Bienes historie) og Lunde vinnur að því að fullklára þriðju bókina í seríunni sem mun fjalla um dýr í útrýmingarhættu og fjórða bókin mun svo fjalla um plöntur. Blá er þýdd af Ingunni…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is