Pistlar og leslistar

Sumarleslisti Lestrarklefans 2024

Sumarleslisti Lestrarklefans 2024

Sumarið hlýtur nú að fara að koma og með því fjöldi stunda þar sem dásamlegt er að sitja með bók við hönd. Hvort sem það er á ströndinni, í sveitasælunni eða jafnvel rigningunni. Þessa dagana streyma inn nýir titlar í bókabúðirnar sem freista lesenda. Í þessum stuttu...

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í útlandinu keppist fólk við að lesa á jólanótt, eins og Íslendingar í „Jólabókaflóðinu“ - eins og Íslendingar sem fá bara bækur í jólagjöf á jólunum. Fæstir þessara útlendinga...

Ljóð um jól

Ljóð um jól

Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Hinsegin leslisti 2023

Hinsegin leslisti 2023

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn...