Pistlar og leslistar

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í útlandinu keppist fólk við að lesa á jólanótt, eins og Íslendingar í „Jólabókaflóðinu“ - eins og Íslendingar sem fá bara bækur í jólagjöf á jólunum. Fæstir þessara útlendinga...

Ljóð um jól

Ljóð um jól

Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem er valin en yfirleitt er hægt að treysta því að þær vekji upp margskonar tilfinningar, næri sálina og veiti innblástur. Ég hef lesið þónokkrar ljóðabækur á aðventunni og...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Hinsegin leslisti 2023

Hinsegin leslisti 2023

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn...