Pistlar og leslistar

Innsigling ljóðanna

Innsigling ljóðanna

Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi þeirra líf. Gróskan er mikil í ljóðheiminum og það eru ófáar ljóðabækur sem ég er spennt fyrir eða er nú þegar búin að lesa. Hér er lítill listi yfir eftirtektarverðar...

Afhjúpun: bækurnar sem ég kláraði aldrei

Afhjúpun: bækurnar sem ég kláraði aldrei

Það fylgir því dásamleg tilfinning að vera búin að setja upp (með aðstoð) tvo heila veggi af bókahillum til að leyfa bókunum mínum loksins að fá sinn verðuga griðarstað. Eftir ellefu ár á flakki með u.þ.b. árlegum flutningum og oft á tíðum plássleysi sem olli því að...

Bækur um fjármál

Bækur um fjármál

Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það...

Hinseginn leslisti 2022

Hinseginn leslisti 2022

When I Grow up I Want to be a List of Further Possibilities (2017) Chen Chen er...