„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...

„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin Viðkomustaðir: saga af Lóu eftir Ásdísi Ingólfsdóttur sem kom út nú á dögunum hjá Sæmundi bókaútgáfu. Ég varð ekki vör við bókina sjálf heldur var mér bent á hana af annarri...
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega þekktar. Allavega ekki hjá minni kynslóð. Í þessu gramsi mínu rakst ég fyrr á þessu ári á tvær bækur sem heita Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) og...
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem...
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum...
Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá...
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega...
Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og...
Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins...