Sögulegar skáldsögur

Kynlíf, ekkert kaffi né kaffibætir

Kynlíf, ekkert kaffi né kaffibætir

Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá Forlaginu en það er fyrsta skáldsaga Nönnu Rögnvaldardóttur. Nönnu þekkjum við líklega best fyrir hinar ýmsu bækur tengdum matarsögu og matargerð. Það var því ánægjulegt að sjá...

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...

Flökkukind úr dómabókum

Flökkukind úr dómabókum

Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og...

Gratíana fullorðnast

Gratíana fullorðnast

Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...