Sögulegar skáldsögur

Dularfullu D’Aplièse systurnar

Dularfullu D’Aplièse systurnar

The Seven Sisters eftir Lucindu Riley er fyrsta bókin í sjö bóka seríu höfundarins um D'Aplièse systurnar. Bókin kom fyrst út á ensku árið 2014, en kom nýverið út í íslenskri þýðingu Valgerðar Bjarnadóttur. Bókaserían hefur slegið í gegn út um allan heim og...

Íslenskur broddborgari flæktur í barnamorðmál

Íslenskur broddborgari flæktur í barnamorðmál

Ásdís Halla Bragadóttir hefur sent frá sér sína fimmtu bók en þetta er þriðja bókin þar sem umfjöllunarefnið eru skyldmenni Ásdísar. Bókin heitir Læknirinn í Englaverksmiðjunni og er það bókaútgáfan Bjartur Veröld sem gefur út. Fyrri bækur Ásdísar sem fjalla einnig um...

Konur gegn kanón

Konur gegn kanón

Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...

Lífsbaráttan á hjara veraldar

Lífsbaráttan á hjara veraldar

Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins...

Edinborg 1880

Edinborg 1880

Fátt er skemmtilegra en að deila bókum með öðrum. Fyrir stuttu síðan sátum við faðir minn við...