Ungmennabækur

Krakkar gegn Vetrarbrautinni og vélmennum

Krakkar gegn Vetrarbrautinni og vélmennum

Það er stundum mikil áskorun að ætla að finna bók að lesa fyrir lesanda sem er ekki eins lesglaður og maður sjálfur. Viðkomandi lesandi er elsti sonur minn og mér hefur gengið erfiðlega að fá hann til að lesa bækur sér til skemmtunar. Helst sækir hann í færðibækur um...

Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni

Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni

Glæpasögur eru vinsælar, seljast eins og heitar lummur um allan heim. Það er því ekkert skrýtið að börnin okkar hafi tekið því fagnandi þegar fyrsta Kennara-bókin kom út. Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar...

Blikur á lofti

Blikur á lofti

Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs...

Óður til unglingsáranna

Óður til unglingsáranna

StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars...

Unglingabók úr okkar heimi

Unglingabók úr okkar heimi

Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan...