„Eins og allar mínar bækur eru þessi saga fyrst og fremst um persónurnar og viðbrögð þeirra við aðstæðunum, segir Ármann Jakobsson sem gefur út tvær skáldsögur ...
Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan sendir hún Íslendingum hressandi og beinskeytta pistla sem bir...
Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér hryllingssöguna Húsið í september í ár. Hann hefur áður sent frá sér bækur fyrir lesendur á yngra stigi eins og sögunar um K...
Friðrik Erlingsson er höfundur bókarinnar Þrettán sem er endurútgáfa bókarinnar Góða ferð, Sveinn Ólafsson en hún kom út árið1998. Sú bók fékk afar góða dóm...
Ys og þys út af öllu! er þriðja bók Hjalta Halldórssonar. Í fyrri bókum, Af hverju ég? og Draumurinn sækir Hjalti innblástur til Íslendingasagnanna í skrifunum....
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið 2015 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál. Dulmálsmeis...
Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann er fyrsta bókin sem teiknarinn Rán Flygenring skrifar og teiknar sjálf. Bókin fjallar um ungan og upprennandi rithöfund se...
Brynhildur Þórarinsdóttir er höfundur nýútkomnu bókarinnar Ungfrú fótbolti en hún hefur áður skrifað fyrir unglinga sem og börn. Brynhildur fékk til dæmis Íslen...
Þegar Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur kom út árið 2015 vakti hún töluverða athygli og hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar 2016 fy...
Nýjasta bók Ævars Þórs Benediktssonar og jafnframt sjötta bókin af Þín eigin-bókunum er Þinn eigin tölvuleikur. Börn og unglingar þekkja núorðið flest bækurnar,...