Fréttir

Ný síða

Ný síða

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans....

Snúbúi skrifar sögur á einföldu máli

Snúbúi skrifar sögur á einföldu máli

Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal­ – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt fyrir Covid, kom út bókin Árstíðir – sögur á einföldu máli. „Þema Dagatals er daglegt líf og almanaksdagarnir...

Norræni bókaklúbburinn Zooma á Íslandi

Norræni bókaklúbburinn Zooma á Íslandi

Bókaklúbburinn Zooma in på nordens litteratur verður á Íslandi 9.-13. maí. Haldinn verður viðburður í tilefni af komu klúbbsins í Norræna húsinu 13. maí, klukkan 19-20:30 og gestir kvöldsins verða Sverrir Norland, höfundur m.a. Stríð og kliður, og Karítas Hrundar...

Bókamerkið: glæpasögur

Bókamerkið: glæpasögur

Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn...