Furðusögur

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri,...

Stórhættulegur heimur Dreim

Stórhættulegur heimur Dreim

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim - Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur...

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér.  Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...

Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...

Drekar, dauði og erótík

Drekar, dauði og erótík

Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...

Engir guðir, engin skrímsli

Engir guðir, engin skrímsli

Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...

Bronsharpan – Til Renóru

Bronsharpan – Til Renóru

Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku...