Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð...

Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð...
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...
Vatn og vatnsveita er munaður sem maður tekur oftar en ekki sem sjálfsögðum hlut. Að skrúfa frá krana er einfalt og þægilegt og eitthvað sem maður hugsar ekki mikið út í. En hvað gerist þegar vatnið er ekki til staðar? Þegar ekkert rennur úr krananum? Þetta er einmitt...
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt....
Ég veit fátt betra en að setjast niður með góða myndabók og lítinn kropp í kjöltu. Saman skoðum...
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki...
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í...
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með...
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...