Glæpasögur

Úti í óveðursnóttinni

Úti í óveðursnóttinni

Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur sent frá sér bók árlega síðan þá. Ragnar hefur stimplað sig inn sem einn af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins og vakið mikla athygli út fyrir landsteina, meðal...

Allir gestir grunaðir

Allir gestir grunaðir

Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu glæpasagnahöfundum. Síðan hún hreppti fyrsta Svartfuglinn árið 2018 fyrir bók sína Marrið í stiganum hefur bók eftir hana verið fastur liður í jólabókaflóðinu. Bækurnar hafa fengið...

Túristum komið fyrir kattarnef

Túristum komið fyrir kattarnef

Þórarinn Leifsson tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár með bókinni Út að drepa túrista sem kemur út...

Nálar, eldsvoði og hálka

Nálar, eldsvoði og hálka

Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann...

Edinborg 1880

Edinborg 1880

Fátt er skemmtilegra en að deila bókum með öðrum. Fyrir stuttu síðan sátum við faðir minn við...