Íslenskar skáldsögur

Grátvíðir

Grátvíðir

Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og...

Nostalgía en skortur á spennu

Nostalgía en skortur á spennu

Reykjavík - glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kom út í jólabókaflóðinu í fyrra og gekk heldur betur vel en bókin var mest selda bók ársins hjá Pennanum Eymundsson. Það er ef til vill ekki eitthvað til að undra sig á. Ragnar Jónasson hefur skipað...

Þetta er ekki alvöru sorg

Þetta er ekki alvöru sorg

Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir hennar hefur skrifað, og lesandinn fylgir henni inn í fortíðina. Stefán byrjar ættarsöguna á Ítalíu, rekur sig til Norður Ameríku, Íslands og Víetnam. Ættartré Jóhönnu vex...

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...

Opið haf og ekkert framundan

Opið haf og ekkert framundan

Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...