Íslenskar skáldsögur

Falskur léttleiki

Falskur léttleiki

Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...

Að horfast í augu við sjálfa sig

Að horfast í augu við sjálfa sig

Nýverið kom út bókin Ljósbrot eftir Ingileif Friðriksdóttur. Um er að ræða fyrstu skáldsögu höfundar en áður hefur hún gefið út nokkrar barnabækur ásamt Maríu Rut Kristinsdóttur, eiginkonu sinni, þeirra á meðal er Úlfur og Ylfa – Ævingýradagurinn. Ingileif og María...

Margslungið og dulmagnað verk

Margslungið og dulmagnað verk

Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Ég hafði engar væntingar þar sem þetta er fyrsta bókin sem ég les eftir höfundinn. Kápan er flott, svolítið 70s og grípandi. Þegar ég las á bakkápuna...

Guðinn í vélinni

Guðinn í vélinni

Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...