Á bak við hverja bók er höfundur

Í tilefni af Degi bókarinnar, sem er í dag, efndi Evrópska rithöfundaráðið (EWC) til herferðar til að vekja athygli á höfundum og þýðendum og framlagi þeirrra til menningar og lista. Þótt við höfum verið rækilega minnt á mikilvægi menningar og lista síðustu vikur í samkomubanninu, þá er alveg vert að minna enn og aftur á það.

Rithöfundar um alla Evrópu hafa sett myndir af sér á samfélagasmiðla merktar með myllumerkinu #behindeverybook og #worldbookday2020 til að hnykkja á því að á bak við hverja bók er höfundur. Íslenskir höfundar hafa ekki látið sitt eftir liggja. Hér fyrir neðan eru nokkrir íslenskir höfundar sem hafa tekið þátt.

 

View this post on Instagram

 

Happy #worldbookday2020 !! . #behindeverybook is an author .. and some fluffy muses 🥰

A post shared by Mundi The Puffin (@mundi_the_blind_puffin) on

 

View this post on Instagram

 

Dagur bókarinnar. #ábakviðhverjabók #behindeverybook

A post shared by Eiríkur Örn (@eirikurorn) on

Lestu þetta næst

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...