Bannaðar bækur

1. október 2020

Í lok september á hverju ári hefur skapast hefði fyrir því á bókasöfnum um allan heim að draga fram í dagsljósið bækur sem í gegnum tíðina, af einhverjum ástæðum, hafa verið bannaðar. Til þess að bók komist á listann þarf hún að hafa verið bönnuð einhvers staðar í heiminum á einhverjum tíma. Sumar staldra stutt við í banni en aðrar stansa lengur við.

Bækur hafa verið bannaðar vegna alls kyns duttlunga. Til dæmis:

 

  • Bókin er of ofbeldisfull
  • Bókin er of kynferðisleg
  • Bókin þykir satanísk
  • Bókin sýnir galdra í of jákvæðu og kæruleysislegu ljósi
  • Bókin er and-kristin
  • Bókin er móðgandi

Og svo mætti lengi telja. Veist þú um einhverjar bannaðar bækur? Segðu okkur frá þeim! Taggaðu Lestrarklefann á samfélagsmiðlum með @Lestrarklefinn og notaðu myllumerkið #bönnuðbók.

Lestu þetta næst

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. ...

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...